CV
Ferilskrá
Magnús Helgason
Neshagi 10 107 Reykjavík Kt: 311177-5579 |
S: 692 9165 / +34 605 286 998
magnushelgason.com
|
Menntun
1997-2001, AKI, Akademie voor beeldende kunst, Enschede, Holland.
Útskrifaðist frá gemengde media (fjöltækni) deild með HBO gráðu (hoger beroepsonderwijs), HBO gráða er samsvarandi við BA. Í fjöltæknideild er manni frjálst að vinna í hvaða miðli sem er, ég einbeitti mér að kvikmyndun, málun og ljósmyndun.
1993-1997 , Menntaskólinn á Akureyri.
Lauk stúdentsprófi af félagsfræðibraut.
Starfsreynsla
2012 – núverandi vinnustaður, Listasafn ASÍ (starfshlutfall 30%, ársleyfi, 2015-2016)
Helstu verkefni:
- Uppsetning sýninga bæði á Listasafni ASÍ og vinnustöðum sem fá sýningar og verk að láni.
- Móttaka og yfirseta sýninga
- Ýmis kynningarmál.
2006 – 2012, Listaháskóli Íslands.
Kennari á námskeiðinum; Ópraktísk kvikmyndagerð og Hreyfimyndagerð.
Í kennslunni fæ ég nemendur til að vinna að metnaðarfullum verkefnum og geri kröfu um sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
2005 – 2011 Ljósmyndun
Hef tekið að mér ýmiskonar ljósmyndaverkefni fyrir m.a. Norræna húsið og Smáralind Fyrir Norræna húsið hef ég myndað viðburði og sýningar, fyrir Smáralind hef ég myndað vörur fyrir gjafahandbækur ásamt viðburðum.
Helstu málverkasýningar
Einkasýningar
2015 Týsgallerí, Innraminni
2013 Forréttabarinn, Guð blæs á kjaftasögurnar
2012 Gallery Þoka, Guð fær greitt í dollurum
2011 Gallerí Ágúst, Guð birtist mér og sagðist ekki vera til
2010 Listasafn Reykjavíkur, D-17 Ég er ekki safnhaugur ég er ánamaðkur
2010 Sím húsið, listamaður nóvembermánaðar
2008 Saltfélagið- Yfirdráp
2006 Gallerí Fold, Landslög
2006 12 Tónar
Samsýningar
2015 Listasafn Reykjavíkur, Nýmálað 1
2015 Gallerí Vest, Nýtilgangur
2015 Norræna Húsið, Myndbreyting
2014 Hverfisgallerí- sumarsýning
2014 Listasafn ASÍ
2013 – 2015 North atlantic greeting, samsýning norrænna listamanna, sem ferðast um evrópu.
2009 Gallerí Havarí
2009 Gallerí Ágúst
2008 Listadagar Skagaströnd
2005 Takkar, sýning Tilraunaeldhússins, Nýlistasafnið
2005 Island bilder festival Köln
2004 Etoiles Polaires, Voorouit, Ghent, Belgía
Helstu sýningar og verkefni tengd vídeo og kvikmyndum
2011 Opnunartónleikar Hörpu, kvikmyndasýning með Apparat orgelkvartett.
2011 Airwaves, fríkirkjan kvikmyndasýning við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2010 RIFF, Hallgrímskirkja, kvikmyndasýningar við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2010 Bozar center for fine arts, Brussels electronic music festival, kvikmyndasýningar við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2010 Tónleikaferð til Hasselt, Turnhout, Roselare, Mechelen í Belgíu með Jóhanni Jóhannssyni.
2010 Nasa, kvikmyndasýning við útgáfutónleika Apparat Orgelkvartett.
2009 Cortile del Castello Estense Ferrara á Ítalíu.
2009 Durham brassfestival í Englandi, kvikmyndasýningar við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2008 Copenhagen Dox, kvikmyndasýningar við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2008 Myndband við lagið Guidelines… af diski Jóhanns Jóhannsonar Fordlandia sem gefinn var út af 4ad í London.
2007 Miraikan, sýning á Framtíðartæknisafni Tokyo, við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2007 NOW – núna Winnipeg í Kanada.
2007 Södra Teater, Stokkhólmi, kvikmyndir við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2007 Hasselt, Belgíu, kvikmyndir við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2007 La Casa Encendida, Madríd, kvikmyndir við tónlist Jóhanns Jóhannssonar.
2007 Pixel ACHE (audio visual festival), Kiasma Helsinki.
2007 CCA, Centre for Contemporary Arts, Glasgow, Video killed the Painting Star.
2006 Myndband við lagið IBM I, af disknum IBM eftir Jóhann Jóhannsson sem gefinn var út af 4ad í London.
2006 Kitchen motors/cmn tour, Bretland Belgía.
2005 Creating clouds, r2, Reykjavík to Rotterdam.
2005 Forgotten yesterdays, Urban festival í Zagreb, Króatíu, innsetning með súper 8 kvikmyndasýningu.
2005 Myndband fyrir hljómsveitina Apparat Organ Quartet við lagið Global capital. Myndbandið var valið til að taka þátt í The Cold Hearts, Touring Packages, videolistasýning sem ferðaðist um heiminn.
2004 Etoiles Polaires, Voorouit, Ghent, Belgía, sýning við tónlist Apparat Orgelkvartett.
2004 Nordisk Panorama, nokkrar stuttar kvikmyndir sem sýndar voru á opnun hátíðinnar og sem kynningarefni fyrir hátíðina.
2003 Pompidou centre París, sýning við tónlist Apparat Orgelkvartett.
2002 Myndband fyrir hljómsveitina Trabant við lagið: Enter Spacebar af geisladisknum Moment of Truth.
2000 Myndband fyrir hljómsveitina 200.000 naglbítar við lagið Lítill fugl af geisladisknum Vögguvísur fyrir skuggasvein. Myndbandið var tilnefnt til Tónlistarverðlauna fólksins í flokknum besta myndbandið 2000.